Streymisþjónusta frá jarðarförum, minningarathöfnum og minningarstundum.
Við leggjum metnað okkar í að vinna af háttvísi og virðingu, og gerum streymi minningarathafna aðgengilegar og fallegar þeim sem ekki eiga heimangengt.
Við bjóðum eftirfarandi lausn fyrir aðstandendur:
Upptökunni geta aðstandendur hlaðið niður á tölvu að athöfn lokinni til eignar og dreifingar að vild, en einnig er hægt að óska eftir að fá upptökuna á USB-lykli í 4K gæðum, gegn hóflegu gjaldi.
Hægt er að hafa samband
á info@laef.is
eða í s. 775 2829
og kostar þjónustan 85.000 kr. m.vsk.
Við biðjum viðskiptavini kynna sér skilmála þjónustunnar
hér að neðan: